Sætkartöflufranskar

Sætkartöflufranskar

Sniðugt sem meðlæti eða eitt og sér sem narsl.

Eldunartími 25 mínútur

Innihaldsefni:

  • Stór sæt kartafla
  • 1/4 bolli ólífuolía
  • 2-3 tsk krydd eftir smekk, t.d. Rosemary
  • Salt og pipar

Aðferð

  • Ofn stilltur á 220 gráður
  • Ólífuolíu og kryddi blandað saman í skál
  • Sæt kartafla skorin í strimla
  • Kartöflustrimlum velt upp ú blöndu og raðað á bökunarplötu
  • Bakað í 20 mínútur

Fleiri uppskriftir