Fara í efni
Afgangs kalkúnn/kjúklingur Tex-Mex
Uppskriftir.is
Uppskriftir
Um verkefnið
Tilgáta og prófanir
Samkeppnisgreining
Rannsóknarvinnan
Viðskiptalíkan
Markaðssetning
Peningahliðin
Hafa samband
Leita
Forsíða
/
Uppskriftir
/
Afgangs kalkúnn/kjúklingur Tex-Mex
Afgangs kalkúnn/kjúklingur Tex-Mex
Til baka
Prenta uppskrift
Flokkur:
Aðalréttir
Eggjalaust
Ketóvænt
Kjúklingur
Paprika
Afgangs kalkúnn/kjúklingur Tex-Mex
Ferskt og gott með mexíkósk ívafi.
Eldunartími 40 mínútur.
Innihaldsefni
2 bollar kalkúnn rifinn niður/kjúklingur
1 Paprika skorin í bita
1 bolli kirsuberjatómatar skornir í bita
1 laukur skorin í bita
2 hvítlauksrif maukuð
vorlauku skorin
1 avakado skorið í bita
1 ½ bolli salsa sósa
1 kjúklingateningur
4 msk vatn
2 msk cillikrydd
2 tsk paprikukrydd
1 tsk kúmin
Salt og pipar
Prenta uppskrift
Aðferð
Hitið olíu á pönnu á miðlungshita
Bætið lauknum og hvítlauk á pönnuna og eldið þar til laukurinn mýkist.
Bætið paprikunni, tómötum og ½ af vorlauknum á pönnuna
Bætið við chillikryddi, paprikukryddi, kúmin, salti og pipar. Hrærið vel í 3-4 mínútur.
Bætið rifnum, elduðum kalkún út á, salsasósunni, kjúklingakrafti og 4 msk af vatni. Þegar byrjar að sjóða lækkið hitan og látið malla í 20-25 mínútur.
Berið fram með vorlauknum og avakado
Fleiri uppskriftir
Skoða
Karrý fiskur
Aðalréttir
Ketóvænt
Paleo
Skoða
Bananabrauð
Brauð
Eftirréttir
Meðlæti
Paleo
Skoða
Kjúklingafajitas
Aðalréttir
Eggjalaust
Glútenlaust
Ketóvænt
Kjúklingur
Paleo
Paprika
Skoða
Grænmetiskássa
Aðalréttir
Eggjalaust
Glútenlaust
Grænmetisréttur
Paleo
Skoða
Mangó kjúklingaréttur
Aðalréttir
Eggjalaust
Kjúklingur
Mangó
Paleo
Skoða
Rækjuréttur
Eggjalaust
Glútenlaust
Ketóvænt
Paleo
Skoða
Sætkartöflufranskar
Eggjalaust
Meðlæti
Paleo
Skoða
Hnetu og kúrbítsnúðlur
Aðalréttir
Eggjalaust
Glútenlaust
Grænmetisréttur
Ketóvænt
Kúrbítur
Léttir réttir
Meðlæti
Paleo
Skoða
Frönsk súkkulaðikaka
Eftirréttir
Kökur
Skoða
Bananabrauð
Brauð
Léttir réttir