Um verkefnið

HópurinnVið erum hópur 5 í MBA námi Háskóla Íslands og munum útskrifast sumarið 2020. Við komum úr öllum áttum en fundum með
rannsóknarvinnu vandamál sem okkur langaði að gera tilraun til að leysa.

Við erum:

  • Dagmar Ýr Ólafsdóttir
  • Guðjónína Sæmundsdóttir
  • Halldóra Anna Hagalín
  • Hulda Rós Hákonardóttir
  • Ólöf Sara