Fara í efni
Rækjuréttur
Uppskriftir.is
Uppskriftir
Um verkefnið
Tilgáta og prófanir
Samkeppnisgreining
Rannsóknarvinnan
Viðskiptalíkan
Markaðssetning
Peningahliðin
Hafa samband
Leita
Forsíða
/
Uppskriftir
/
Rækjuréttur
Rækjuréttur
Til baka
Prenta uppskrift
Flokkur:
Eggjalaust
Glútenlaust
Ketóvænt
Paleo
Rækjuréttur
Rækjur, sætakartöflur og kál á einni pönnu!
Eldunartími 25 mínútur.
Innihaldsefni
2 msk olífuolía
½ bolli laukur skorinn í teninga
Paprikukrydd
2 hvítlauksrif maukuð
2 bollar sætar kartöflur, skornar í teninga
2 bollar rækjur
3 bollar spínat eða annað gott grænt skorið niður
Prenta uppskrift
Aðferð
Á stórri pönnu hitið olíuna á miðlungshita
Bætið þá lauknum útá og paprikukryddi og eldið þar til laukurinn er gylltur
Bætið þá við hvítlauk og hrærið aðeins saman
Bætið við sætumkartöflum og eldið þar til þær eru mjúkar, má bæta við svolitlu vatni allt að ¼ bolla til að hjálpa til við eldunina.
Bætið þá rækjunum út á og eldið í 2-3 mínútur eða þar til þær verða bleikar.
Lækkið í hitanum og bætið þá við kálinu, hrærið vel saman.
Saltið og piprið eftir smekk.
Fleiri uppskriftir
Skoða
Bananabrauð
Brauð
Léttir réttir
Skoða
Hnetu og kúrbítsnúðlur
Aðalréttir
Eggjalaust
Glútenlaust
Grænmetisréttur
Ketóvænt
Kúrbítur
Léttir réttir
Meðlæti
Paleo
Skoða
Sætkartöflufranskar
Eggjalaust
Meðlæti
Paleo
Skoða
Mangó kjúklingaréttur
Aðalréttir
Eggjalaust
Kjúklingur
Mangó
Paleo
Skoða
Frönsk súkkulaðikaka
Eftirréttir
Kökur
Skoða
Bananabrauð
Brauð
Eftirréttir
Meðlæti
Paleo
Skoða
Karrý fiskur
Aðalréttir
Ketóvænt
Paleo
Skoða
Grænmetiskássa
Aðalréttir
Eggjalaust
Glútenlaust
Grænmetisréttur
Paleo
Skoða
Kjúklingafajitas
Aðalréttir
Eggjalaust
Glútenlaust
Ketóvænt
Kjúklingur
Paleo
Paprika
Skoða
Afgangs kalkúnn/kjúklingur Tex-Mex
Aðalréttir
Eggjalaust
Ketóvænt
Kjúklingur
Paprika