Fara í efni
Bananabrauð
Uppskriftir.is
Uppskriftir
Um verkefnið
Tilgáta og prófanir
Samkeppnisgreining
Rannsóknarvinnan
Viðskiptalíkan
Markaðssetning
Peningahliðin
Hafa samband
Leita
Forsíða
/
Uppskriftir
/
Bananabrauð
Bananabrauð
Til baka
Prenta uppskrift
Flokkur:
Brauð
Eftirréttir
Meðlæti
Paleo
Bananabrauð
Einfalt og gómsætt.
Eldunartími 60 mínútur.
Aðferð
Hitið ofnin í 180 gráður
Stappið banana og blandið saman við eggin, hunang og kókosolíu í stórri skál.
Bætið þá kókoshveitinu, kanil, matarsóda og salti við. Blandið öllu vel saman.
Setjið í smurt form og inn í heitan ofn
Bakið í 50 mínútur.
Prenta uppskrift
Innihaldsefni
3 vel þroskaðir bananar
4 egg
¼ bolli hunang
¼ bolli bráðin kókosolía
½ bolli kókoshveiti/möndluhveiti
1 msk kanill
1 msk matarsódi
¼ teskeið salt
Fleiri uppskriftir
Skoða
Kjúklingafajitas
Aðalréttir
Eggjalaust
Glútenlaust
Ketóvænt
Kjúklingur
Paleo
Paprika
Skoða
Hnetu og kúrbítsnúðlur
Aðalréttir
Eggjalaust
Glútenlaust
Grænmetisréttur
Ketóvænt
Kúrbítur
Léttir réttir
Meðlæti
Paleo
Skoða
Sætkartöflufranskar
Eggjalaust
Meðlæti
Paleo
Skoða
Grænmetiskássa
Aðalréttir
Eggjalaust
Glútenlaust
Grænmetisréttur
Paleo
Skoða
Karrý fiskur
Aðalréttir
Ketóvænt
Paleo
Skoða
Frönsk súkkulaðikaka
Eftirréttir
Kökur
Skoða
Afgangs kalkúnn/kjúklingur Tex-Mex
Aðalréttir
Eggjalaust
Ketóvænt
Kjúklingur
Paprika
Skoða
Rækjuréttur
Eggjalaust
Glútenlaust
Ketóvænt
Paleo
Skoða
Bananabrauð
Brauð
Léttir réttir
Skoða
Mangó kjúklingaréttur
Aðalréttir
Eggjalaust
Kjúklingur
Mangó
Paleo