Bananabrauð

Bananabrauð

Einfalt og gómsætt.

Eldunartími 60 mínútur.

Aðferð

  • Hitið ofnin í 180 gráður
  • Stappið banana og blandið saman við eggin, hunang og kókosolíu í stórri skál.
  • Bætið þá kókoshveitinu, kanil, matarsóda og salti við. Blandið öllu vel saman.
  • Setjið í smurt form og inn í heitan ofn
  • Bakið í 50 mínútur.

 

Innihaldsefni

  • 3 vel þroskaðir bananar
  • 4 egg
  • ¼ bolli hunang
  • ¼ bolli bráðin kókosolía
  • ½ bolli kókoshveiti/möndluhveiti
  • 1 msk kanill
  • 1 msk matarsódi
  • ¼ teskeið salt

Fleiri uppskriftir