Fara í efni
Grænmetiskássa
Uppskriftir.is
Uppskriftir
Um verkefnið
Tilgáta og prófanir
Samkeppnisgreining
Rannsóknarvinnan
Viðskiptalíkan
Markaðssetning
Peningahliðin
Hafa samband
Leita
Forsíða
/
Uppskriftir
/
Grænmetiskássa
Grænmetiskássa
Til baka
Prenta uppskrift
Flokkur:
Aðalréttir
Eggjalaust
Glútenlaust
Grænmetisréttur
Paleo
Grænmetiskássa
Ferskt og skemmtilega öðruvísi.
Eldunartími 40 mínútur.
Innihaldsefni
1,5 msk kókosolía
1 stórir laukar skornir í bita
1 stór sæt kartafla skorin í bita
2 stórar gulrætur skornar í bita
½ -1 fræhreinsaður chilli og skorinn í bita
1 sellerí skorið í bita
2 hvítlauksrif maukuð
2 Kjúklingateningur
1 bolli vatn
2 msk sítrónusafi
1 kúrbíutur skorin í bita
salt og pipar
steinselja saxað
Prenta uppskrift
Aðferð
Hitið olíu á pönnu á miðlungshita.
Bætið við lauk, sætum kartöflum, gulrótum og selleríi
Hrærið reglulega í 3 mínútur.
Bætið þá við chilli, tómötum, hvítlauknum og hrærið öllu vel saman.
Bætið þá við kjúklingateningum og vatni ásamt sítrónusafa, setjið lok á og sjóðið að suðu.
Lækkið þá hitan og látið malla í 10 mínútur.
Bætið kúrbítnum við og smá pipar, hrærið vel í og látið malla í um 10 mínútur.
Í lokin er steinseljunni bæt við og svo borið fram.
Fleiri uppskriftir
Skoða
Karrý fiskur
Aðalréttir
Ketóvænt
Paleo
Skoða
Afgangs kalkúnn/kjúklingur Tex-Mex
Aðalréttir
Eggjalaust
Ketóvænt
Kjúklingur
Paprika
Skoða
Kjúklingafajitas
Aðalréttir
Eggjalaust
Glútenlaust
Ketóvænt
Kjúklingur
Paleo
Paprika
Skoða
Rækjuréttur
Eggjalaust
Glútenlaust
Ketóvænt
Paleo
Skoða
Bananabrauð
Brauð
Eftirréttir
Meðlæti
Paleo
Skoða
Frönsk súkkulaðikaka
Eftirréttir
Kökur
Skoða
Bananabrauð
Brauð
Léttir réttir
Skoða
Hnetu og kúrbítsnúðlur
Aðalréttir
Eggjalaust
Glútenlaust
Grænmetisréttur
Ketóvænt
Kúrbítur
Léttir réttir
Meðlæti
Paleo
Skoða
Sætkartöflufranskar
Eggjalaust
Meðlæti
Paleo
Skoða
Mangó kjúklingaréttur
Aðalréttir
Eggjalaust
Kjúklingur
Mangó
Paleo