Fara í efni
Hnetu og kúrbítsnúðlur
Uppskriftir.is
Uppskriftir
Um verkefnið
Tilgáta og prófanir
Samkeppnisgreining
Rannsóknarvinnan
Viðskiptalíkan
Markaðssetning
Peningahliðin
Hafa samband
Leita
Forsíða
/
Uppskriftir
/
Hnetu og kúrbítsnúðlur
Hnetu og kúrbítsnúðlur
Til baka
Prenta uppskrift
Flokkur:
Aðalréttir
Eggjalaust
Glútenlaust
Grænmetisréttur
Ketóvænt
Kúrbítur
Léttir réttir
Meðlæti
Paleo
Hnetu og kúrbítsnúðlur
Góður staðgengill fyrir hið klassíska spagettí.
Eldunartími 20 mínútur.
Innihaldsefni
4 Kúrbítar
2 msk saxaður laukur
1 msk olía
tsk sesamolía
2-4 msk vatn
3 msk möndlu/hnetusmjör
3 msk kókosrjómi
1 tsk apple cider vinegar
2 tsk hreint sýróp
1-2 tsk sriracha
saxað kóriander, ristaðar kasjúhnetur til að setja yfir í lokin.
Prenta uppskrift
Aðferð
Skerið,rífið kúrbítana í lengjur líkt og spaghetti.
Hitið á meðalhita olíuna og bætið svo lauknum við og mýkið.
Lækkið hitan medium-low og bætið afgangsefnum, öllu nema sesamolíu, á pönnuna
Hrærið í um 2 mínútur.
Takið af hitanum og bætið þá sesamolíu út á ásamt núðlunum, hrærið vel saman
Í lokin má setja saxað kóriander og ristaðar kasjuhnetur yfir áður en borið er fram.
Fleiri uppskriftir
Skoða
Mangó kjúklingaréttur
Aðalréttir
Eggjalaust
Kjúklingur
Mangó
Paleo
Skoða
Bananabrauð
Brauð
Léttir réttir
Skoða
Frönsk súkkulaðikaka
Eftirréttir
Kökur
Skoða
Sætkartöflufranskar
Eggjalaust
Meðlæti
Paleo
Skoða
Afgangs kalkúnn/kjúklingur Tex-Mex
Aðalréttir
Eggjalaust
Ketóvænt
Kjúklingur
Paprika
Skoða
Bananabrauð
Brauð
Eftirréttir
Meðlæti
Paleo
Skoða
Kjúklingafajitas
Aðalréttir
Eggjalaust
Glútenlaust
Ketóvænt
Kjúklingur
Paleo
Paprika
Skoða
Karrý fiskur
Aðalréttir
Ketóvænt
Paleo
Skoða
Grænmetiskássa
Aðalréttir
Eggjalaust
Glútenlaust
Grænmetisréttur
Paleo
Skoða
Rækjuréttur
Eggjalaust
Glútenlaust
Ketóvænt
Paleo