
Vandamálið
Síendurtekin spurning sem dynur á all flestum heimilum er „hvað er í matinn“ og veldur hún mörgum hugarangri
Síendurtekin spurning sem dynur á all flestum heimilum er „hvað er í matinn“ og veldur hún mörgum hugarangri
Tilgáta & prófanir leiddu af sér þrengri fókus, mögulegar lausnir og hugmynd sem komst áfram
Nútímaneytandinn varðandi efnisveitur, tónlist & matargerð. Eyðum viðskiptaóvissunni.
NÝJUNG
FYRIR ALLA - KONUR & KARLA
Varan sem verður boðið upp á er góð áskriftarvefsíða fyrir uppskriftir þar sem einstaklingar geta hakað við þann fjölda sem uppskriftin á að vera fyrir, hakað við sérþarfir, eins og ofnæmi, óþol eða aðrar óskir séu þær eru til staðar. Vefsíðan myndi hafa þann eiginleika sem streymisveiturnar hafa að lesa í hegðun viðskiptavinarins og koma með tillögur að uppskriftum sem virðist henta hans þörfum. Þegar einstaklingur hefur notað síðuna í ákveðinn tíma þá hafa safnast upplýsingar um þarfir hans og hegðun og þá koma tillögur að uppskriftum ásamt því að hann getur að sjálfsögðu valið sjálfur líka. Þannig verður hægt að biðja um uppskriftir fyrir ákveðinn fjölda daga þar sem tekið er tillit til þess sem merkt hefur verið við og þann „smekk“ sem viðskiptavinurinn hefur sýnt með þeim uppskriftum sem hann hefur notað hingað til.